Helstu þættir í sérfræðiþjónustu
- Skipahönnun, breytingar og nýsmíði;
- Eftirlit og umsjón með viðgerðum, breytingum og nýsmíði;
- Gerð útboðsgagna, smíða og verklýsingar;
- Skoðun og ráðgjöf um val á vélbúnaði skipa;
- Hönnun vinnslulína í skipu, útvegun tilboða og mat á þeim;
- Hallaprófanir, stöðugleikaútreikningar og tonna-mælingar;
- Kostnaðaráætlanir og mat á tilboðum;
- Ástandsskoðanir við kaup, sölu eða leigu skips;
- Úttektir af ýmsu tagi, t.d. “Draft eða Bunker Survey”; ástandsskoðanir við kaup, sölu eða leigu skips;
- Þykktarmælingar;
- Tjónaskoðanir og matsgerðir af ýmsu tagi;
- Ráðgjöf um ISM- og ISPS-kóða og alhliða ráðgjöf um skiparekstur og skipa- og vélaverkfræði;
- Alhliða ráðgjöf varðandi skipa og vélaverkfræði;