Skipahönnun

NAVIS hefur hannað ýmsar gerðir fiskiskipa svo sem frysti-og ferskfisktogara, nóta-og flotvörpuskip og línuskip. Hérna er sýnishorn af skipum sem við höfum unnið að á undanförnum árum.

101 Metra
Frystitogari

Aðalmál: 101 x 16,5 x 7,0m

Frystilestarrými: 2365 m3

Mjöl lestarrými: 1030 m3

Vélarafl:  4800 kW

Íbúðir: 70 manns + spítali

Ganghraði: 14 hn

69 Metra
Frystitogari

Aðalmál: 69,2×16,5×7,1m

Lestarrými: 1950 m3

Vélarafl:  4000 kW

Íbúðir: 28 manns + spítali

Ganghraði: 14 hn

56 Metra
Línuskip

Aðalmál: 56,9 x 13,5 x 6,1 m

Frystilestarrými: 750 m3

Vélarafl:  1900 kW

Íbúðir: 30 manns 

Ganghraði:  11 hn

51 Metra
Línuskip

Aðalmál: 51,2 x 12,2 x 5,4 m

Frystilestarrými:  680 m3

Vélarafl:  1700 kW

Íbúðir:  24 manns + spítali

Ganghraði: 12,5 hn

45 Metra skr.lengd
Togari

Aðalmál: 47,9 x 13,5 x 5,2 m

Lestarrými:  550 stk x 460 lítra kör

Vélarafl:  1800 kW

Íbúðir:  16 manns 

Ganghraði: 12 hn 

45 Metra skr.lengd
Línuskip

Aðalmál: 48,2 x 10,45 x 4,75 m

Lestarrými:  484 stk x 460 lítra kör

Vélarafl:  750 kW

Íbúðir:  14 manns 

Ganghraði: 11 hn 

42 Metra
Togari

Aðalmál: 41,95 x 12 x 4,65 m

Lestarrými:  436 stk x 460 lítra kör

Vélarafl:  1500 kW

Íbúðir:  14 manns 

Ganghraði: 11 hn 

14 Metra
Línubátur- rafknúinn

Aðalmál:  14 x 4,95 x 3,9m

Lestarrými:  64 stk x 460 lítra kör

Aðalvél:   410 kW

Rafmótor:  350 kW

Rafhlöður: 313 kWh

Íbúðir:  4 menn

Ganghraði:  8-9 hn

85 Metra
Frystitogari

Aðalmál:  85 x 16,5 x 7,1m

Frystilest:  1900 m3

Mjöllest:  680 m3

Aðalvél:   4500-4800 kW

Íbúðir:  39 manns + spítalil

Ganghraði:  14 hn

35 Metra
Snurvoðarskip

Aðalmál:  35,2 x 10,5 x 4,75 m

Fiskilest:  312 stk x 460 lítra fiskikör

Aðalmál:  750 kW

Íbúðir:  9 menn

Ganghraði: 10 kn

42 Meter
Snurvoðar-/línuskip

Aðalmál:  41,95 x 10,50 x 4,75 m

Fiskilest:  404 pcs x 460 liter fish tubs

Aðalvél:  750 kW

Íbúðir:  14 persons 

Ganghraði: 11 kn

57 Meter
Nótaveiði-/flottrollstogari

Aðalmál:  56,9 x 13,5 x 6,1m

Fiskilest:  1450 m3

Aðalvél:   3500 kW

Íbúðir:  14 persons + hospital

Ganghraði:  14 kn

Helstu þættir í sérfræðiþjónustu