Breytingar á verksmiðjutogurum

NAVIS hefur unnið að breytingum á mjög mörgum verksmiðjutogurum. Listinn að neðan er aðeins sýnishorn af því sem við höfum unnið að og er ekki full upptalning.

Alpha

IMO: 8607141

Gerð:  Frystitogari „Moonzund“, byggður A-Þýskalandi.

Lýsing:  Ný fiskvinnslulína með öflugum frystibúnaði og stækkun fiskikóttaka. Nýtt vaacum kerfi. Ein ný ljósavél og B.O.kerfi fyrir aðalvél. Breytt fyrir svartolíu. Dósa-og geymslulest breytt í frystilest. Breyting á fiskvinnslulínu.

Alina

IMO: 8607046

Gerð: Frystitogari „Vigo“ byggður á Spáni

Aðalmál: 105 x 20 m.

Lýsing: Ný fiskvinnslulína með öflugum frystibúnaði og stækkun fiskikóttaka. Nýtt vaacum kerfi. Fiskimjölslest breytt í frystilest

Maironis

IMO: 8607359

Gerð:  Frystitogari „Moonzund“, byggður A-Þýskalandi.

Aðalmál: 120 x 19 m.

Lýsing:  Niðursetning á nýrri 7340Hp A.V. Wartsila 16V32, niðurfærslugír og 3200KVA ásrafala. Tvær nýjar  1200KVA hjálparvélar settar niður, sem og nýr olíuketill og svartolíukerfi. 4 nýjar fiskmóttökur settar niður og fiskgeymslutankar. Nýtt RSW kerfi fyrir fiskmóttökur og fiskgeymslutanka. 

Beta I

Gerð: Frystitogari „Moonzund“, byggður í A-Þýskalandi.

Aðalmál:  120 x 19 m.

Lýsing: Ný fiskvinnslulína með öflugum frystibúnaði og stækkun fiskikóttaka. Nýtt vaacum kerfi. Ein ný ljósavél og ein ný aðalvél,, kerfi breytt fyrir svartolíu. Dósa-og geymslulest breytt í frystilest. Breyting á fiskvinnslulínu.

Echizen Maru

IMO: 8220199

Gerð: Frystitogari – Byggður í Japan.

Aðalmál: 92 x 15 x 6,7 m.

Lýsing: Nýtt fyrirkomulag á togþilfari með 22 nýjum vindum og auto-tawl búnaði. Stækkuð brú með nýju fyrirkomulagi. Breytingar á íbúðum. Ný hjálparvél.

Freri

IMO: 7233096

Gerð: Frystitogari  byggður á Spáni

Aðalmál:  79 x 11 m.

Lýsing: Lengdur um 10 m. Ný aðalvél með skrúfubúnaði sett niður. Ýmsar aðrar breytingar. Seinni breyting í Póllandi: nýjar íbúðir, nýtt lestarfyrirkomulag, nýtt löndunarkerfi. Nýtt útlit og merkingar.

Geysir

IMO: 8907125

Gerð:  Frystitogari „Vigo“ byggður á Spáni

Aðalmál:  105×20 m.

Lýsing:  Ný fiskvinnslulína með öflugum frystibúnaði og stækkun fiskikóttaka. Nýtt vaacum kerfi. Fiskimjölslest breytt í frystilest.

Gloria

IMO: 8509143

Gerð:  Frystitogari – Byggður í Póllandi

Dimension:  92 x 15,6 m.

 

Description:  Nýjar stórar RSW fiskmóttökur. Vacuum kerf. Ný frystilína. Nýjar frystilestar. Nýjar vindur með auto-trollbúnaði.

Victoria

IMO: 8604058

Gerð:  Frystitogari-byggður í Póllandi

Aðalmál: 94 x 15,9 x  7,3  m.

 

Lýsing:  Nýtt vacuum kerfi og ný frystilína. Nýjar vindur með auto-trollbúnaði. Breytingar gerðar 2020 ognd 2021: Niðursetning á nýju ammoníak-frystikerfi og niðursetning á 3 nýjum lóðréttum frystum og endurnýjun á 6 lóðréttum frystum. Sett niður ískrapakerfi fyrir vinnsluna. Sex nýjar RSW kældar fiskmóttökur settar niður.

Heinaste

IMO: 8607347

Gerð: Frystitogari „Moonzund“, byggður í A-Þýskalandi.

Aðalmál:  120 x 19 m.

Lýsing: Ný fiskvinnslulína með öflugum frystibúnaði og stækkun fiskikóttaka. Nýtt vaacum kerfi. Tvær nýjar ljósavélar og ein ný aðalvél,, kerfi breytt fyrir svartolíu. Dósa-og geymslulest breytt í frystilest. 


Antarctic Navigator

 

IMO: 9139610

Gerð: Frystitogari- byggður í Noregi

Aðalmál: 122 x 18.5 m.

Lýsing:  Nýtt Ammoníak frystikerfi. Ný vinnslulína fyrir frystingu. Nýtt RSW kerfi fyrir fiskmóttökur og fiskgeymslur. Dekk krani og nettromlur færðar og ýmsar aðrar breytingar.

Kristina

IMO: 8907137

Type: Frystitogari „Vigo“ byggður á Spáni

Dimension: 105 x 20  m.

Description:  Breyting á fiskvinnslulínu.

Maestro (Ex Kapitan Butrimov)

IMO: 8607385

Gerð: Frystitogari „Moonzund“, byggður í A-Þýskalandi.

Aðalmál:  120 x 19 m.

Lýsing: Fiskmóttökur stækkaðar. Nýtt vacuum kerfi. Tvær nýjar hjálparvélar og B.O.kerfi fyrir aðalvél breytt fyrir svartolíu. Dósa-og geymslulest breytt í frystilest.

San Arawa II

IMO:  8608224

Gerð: Frystitogari – byggður í Noregi.

Aðalmál: 61 x 14 x 18 m.

Lýsing: Nýjar togvindur – gerður til að toga tvö troll.

Sirius

IMO: 8907149

Gerð: Frystitogari „Vigo“ byggður á Spáni

Aðalmál: 105 x 20  m.

Lýsing: Ný fiskvinnslulína með öflugum frystibúnaði og stækkun fiskikóttaka. Nýtt vacuum kerfi. Fiskimjölslest breytt í frystilest.

Blue wave

IMO: 8607191

Gerð: Fish Processing Stern trawler „Moonzund“ type

Aðalmál:  120 x 19 m.

Lýsing: Nýjar svartolíu hjálparvélar, A.V. breytt fyrir svartolíu. Nýtt svartolíukerfi. Frystigeta aukin og ýmsar fleiri breytingar.

Adventure

IMO: 8225412

Gerð: Frystitogari- „Atlantic super trawler“, byggður í A-Þýskalandi.

Aðalmál:  98 x 15 m.

Lýsing: Ný fiskvinnslulína með öflugum frystibúnaði og stækkun fiskikóttaka. Vacuum kerfi breytt. Allar vélar í meiriháttar upptekt. Vindur teknar upp og fleiri breytingar.