Skipahönnun
NAVIS annast nýhönnun og breytingar á öllum gerðum skipa og vinnslulína hvort sem er á sjó eða í landi.
01
Ráðgjöf
NAVIS býður fjölbreytta ráðgjöf á sviði skipasmíða og útgerða og annast hallaprófanir og stöðugleikaútreikninga ofl.
02
Eftirlit
NAVIS tekur að sér eftirlit með hvers kyns framkvæmdum svo sem nýsmíðum og breytingum skipa. Tjónaskoðanir og ofl.