síðan 2003

Skipahönnun,
Ráðgjöf og Eftirlit

Skipahönnun

NAVIS annast nýhönnun og breytingar á öllum gerðum skipa og vinnslulína hvort sem er á sjó eða í landi.

01

Ráðgjöf

NAVIS býður fjölbreytta ráðgjöf á sviði skipasmíða og útgerða og annast hallaprófanir og stöðugleikaútreikninga ofl.

02

Eftirlit

NAVIS tekur að sér eftirlit með hvers kyns framkvæmdum svo sem nýsmíðum og breytingum skipa. Tjónaskoðanir og ofl.

03

Verkefnin okkar

Navis hefur unnið að mörgum, fjölbreyttum verkefnum bæði innanlands og erlendis.

Navis ehf

Verkfræði- og ráðgjafarfyrirtækið NAVIS ehf var stofnað 21. mars árið 2003. Stofnendurnir höfðu áratuga reynslu úr mismunandi fyrirtækjum sem tengdust sjávarútvegi, skipahönnun og margvíslegum öðrum verkefnum í þessum geira. 

Fyrirtækið sinnir fyrst og fremst þjónustu sem tengist skipum, skipasmíðastöðvum, útgerðum, fiskvinnslufyrirtækjum og skyldum rekstri.