m/b Hákon EA 148-2407Skipið er smíðað í Chíle og afhent um mitt árið 2001. Nóta og flottrollsskip með sjókælitönkum og vinnslulínu. Aðalmál: Lya 76,5 ; B 14,4M ; D 6,325 að aðalþilfari.
Aðalvélar: 2x MAK 9M25 ; 2 x 3600 hö. Scana Volda skrúfu gír og skrúfa þ. 4,0M í skrúfuhring. Hliðarskkrúfar að framan og aftan frá Ulstein 150 TV, 1000HÖ. Skipið er útbúið sem nóta- og flottrollskip með sjókælitönkum. Skipið er einnig útbúið vinnslulínum og frystilestum fyrir vinnslu á uppsjávarfiski.
Hafið samband til að fá frekari upplýsingar um skipið.
Navis - Hús Sjávarklasans - Grandagarði 16 - 101 Reykjavík kort - Sími 544 2450 - Netfang This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.