Velja íslensku Chose English

Skipahönnun

NAVIS hefur á liðnum árum annast nýhönnun og breytingar á ólíkum gerðum skipa, þar á meðal flestra gerða fiskiskipa, togara, nóta-og flotvörpuskipa allt frá 10 m og upp í um 120 m að lengd sem flest hafa verið búin margþættum og flóknum búnaði. Þá hefur fyrirtækið hannað staðlaðar teikningar af flestum gerðum og stærðum fiskiskipa og minni gámaflutningaskipa, dráttarbáta og þjónustuskipa. Þessar teikningar eru tilbúnar til frekari vinnslu að óskum viðskiptavina. NAVIS tekur að sér gerð verklýsinga og útboðsgagna, kostnaðaráætlanir og mat á tilboðum auk eftirlits og umsjónar með verkum, hvort sem það eru nýsmíðar, breytingar eða viðgerðir.

logo

Navis Verkfræði og ráðgjafa
Hús Sjávarklasans
Grandagarði 16
101 Reykjavík kort
Sími 544 2450
Netfang navis@navis.is

 

NAVIS EHF

The engineering consulting firm NAVIS ehf is active mainly in the fields of naval architecture and marine engineering and offers service to shipyards, shipowners, fish processing factories and related fields of activities.

Green Marine

Copyright © 2020 Navis - Marine Engineering and Consultation