Hætt við smíði franska togarans

Að sögn Hjartar Emilssonar framkvæmdastjóra NAVIS var hönnunar- og teiknivinna á lokametrunum en nú tekur við að semja um verklok.